🔗 ⚙️

Skálholtsbrenna from Carpe Noctem by Carpe Noctem

Tracklist
4.Skálholtsbrenna8:11
Lyrics

Takið upp kyndla
og berið eld að
í nótt skal kirkju brenna!
Enginn verður
óbrenndur biskup
Miskunn mun ei finna!

Sem eldur um sinu
ráðumst við fram
að ösku kristsvé verður!
Elds tunga
dóma mun fella
Miskunn mun ei finna!

Brennufár
geisar um jörð alla
Hreinsunareldurinn
mun burt svíða
kristið böl og veikleika!

Svartur reykur rís!

Tökum aftur það sem er okkar!

Takið upp kyndla
og berið eld að
í nótt skal kirkju brenna!
Enginn verður
óbrenndur biskup
Miskunn mun ei
hér finnast!

-

Askan stígur
upp til himna.
Drottins fé
kennir á biti úlfa

Salti er stráð
í jörðu þessa
ekkert mun hér
rót festa

Credits
from Carpe Noctem, released October 3, 2009
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations