🔗 ⚙️

Órói from and_vari by Ateria

Tracklist
4.Órói4:04
Lyrics

Þokan hylur mig
og það heyrist ekki neitt,
hér er allt svo dimmt

og alltaf er ég reyni að sofna
finn ég óróa í mér og ég kafna.

Jörðin frosin, köld
og full af órum flýt ég um,
ég er alveg ein

og alltaf er ég reyni að sofna
finn ég óróa í mér og ég kafna.

Á meðan ég er hér
fjúka draumar mínir hjá
og hverfa á braut

og alltaf er ég reyni að sofna
finn ég óróa í mér og ég kafna.

Credits
from and_vari, released October 15, 2021
LicenseAll rights reserved.
Tags
Recommendations